Nýtt námskeið í nóvember: Portúgal

Nýtt námskeið í nóvember: Portúgal

Vegna fjölda áskoranna, en einnig vegna þess að úrval vína frá landinu er nú fáanlegt í vínbúðum, mun Vínskólinn vera með aukanámskeið um vín og mat frá Portúgal þ. 23. nóvember. Það verður eins og venjulega á Hótel Reykjavík Centrum, ...

Read More »

Listin að smakka – 10. október

Listin að smakka – 10. október

Það er alltaf skemmtilegt að skrá sig á þetta námskeið sem er fróðleikur um vínsmökkun fyrir þá sem hafa áhuga á að annað hvort festa sína þekkingu um vín eða sem vilja fá nokkra lykla til að velja vín í ...

Read More »

MASTER CLASS – M. CHAPOUTIER 5. ok

MASTER CLASS – M. CHAPOUTIER 5. ok

Fimmt. 5. október kl 17 – 19 Hótel Reykjavík Centrum Verð: 3000 kr Skráning: dominique@vinskolinn.is Fulltrúi frá Chapoutier verður á landinu í nokkra daga og við fáum hann í Vínskólann til að leiða smökkun á Chapoutier vínum, bæði vínin sem ...

Read More »

Minnkum lambakjötsfjallið 19. september

Minnkum lambakjötsfjallið 19. september

Lamnbið okkar á ýmsa vegu, og vínin með Allt fór á annan enda snemma í haust þegar tilkynnt var að sauðfjárbændur fengi 35% minna fyrir kjötið sitt vegna kjötfalls sem reyndist svo vera hóll… En eigum við ekki að leggja ...

Read More »
Scroll To Top