Dagskráin fyrir haustið 2017 komin!

Dagskráin fyrir haustið 2017 komin!

Vonandi hefur sumarið verið hið ánægjulegasta hjá öllum, sennilega hafa einhverjir haft tækifæri til að fara og njóta lífsins í vínhéraði. Við ætlum að bjóða ykkur að framlengja þessa upplífun í gegnum dagskrá okkar í haust. Dagskráin er hér. Ferðalag ...

Read More »

Vínskólinn er kominn í sumarfrí

Vínskólinn er kominn í sumarfrí

Eins og undanfarin ár erum við ekki með dagskrá yfir sumarið og flest námseið í júní hafa verið fyrir sérhópa. Við tökum þráðinn upp á nýtt í lok ágúst og verður þá dagskráin komin á sinn stað, með fullt af ...

Read More »

Næstu námskeið – og nýjar hugmyndir?

Næstu námskeið – og nýjar hugmyndir?

Eins og er lýst hér fyrir neðan byrjum við eftir páska á námskeiði um Ítalíu þ. 25. apríl, en svo verður námskeið fyrir þá sem vilja vita meira um þrúgurnar, þeirra sögu og þeirra einkenni, fimmt. 27. apríl. Maí byrjar ...

Read More »

Allir elska Ítalíu! Námskeið 25. apríl

Allir elska Ítalíu! Námskeið 25. apríl

Þessa viku verður Eymar með námskeið um Ítalíu, matur og vín og þegar við erum opinberlega komin inn í sumarið, þ. 25. apríl, verður Ítalía aftur á dagskrá með námskeiðið “Ferðalag um Ítalíu”. Farið er vítt og breytt um landið, ...

Read More »
Scroll To Top