Lamb á ýmsa vegu og vínin með – 30. mars

Lamb á ýmsa vegu og vínin með – 30. mars

Þetta er lógó sem Landssamband Sauðfjárbændur nota til að kynna lambakjötið okkar erlendis – og innanlands til dæmis á veitingastöðum og við höfum fengið það að láni fyrir námskeiðið okkar sem verður nú á miðv. 30. mars kl 18.30 á ...

Read More »

Á næstunni… Miðjarðarhafið, Riesling og lambið okkar

Á næstunni… Miðjarðarhafið, Riesling og lambið okkar

Fjölbreytni er lykilorðið fyrir námskeiðin sem eru framundan (skráning: dominique@vinskolinn.is): Matur og vín frá Miðjarðarhafinu – fimmt. 16. mars (örfá sæti laus, 2-4) Þótt matreiðslan sé ekki sú sama frá Ítalíu, Frakklandi eða Spáni – og jafnvel frá Norður-Afríku, er ...

Read More »

Chianti Antinori 1961

Chianti Antinori 1961

Það er ekki alveg á hverjum degi sem við opnum flösku frá 1961 á námskeiði í Vínskólanum – hvað þá að það sé nemandi sem hafði komið með flöskuna til að fá úr því skorið hvort hún væri ónýt eða ...

Read More »

Listin að smakka 28. febrúar

Listin að smakka 28. febrúar

Listin að smakka er grunnnámskeið (ekki endilega þarmeð byrjendanámskeið eingöngu). Þar skerpir maður bragðlaukana og þefskynið til að átta sig á ýmsa þætti í víninu sem hafa áhrif á okkur þegar við veljum vín með mat. Hvernig kemur sýra fram ...

Read More »
Scroll To Top