Gyllta glasið 2012

Gyllta glasið 2012

Athuga að Gyllta Glasið gildir fyrir árganginn sem tilgreindur er. Forsendur 2012: vín í verðflokki 1.990 – 2.599 kr 107 vín kepptu um Gyllta Glasið. (Listinn er í stafsrofsröð) Hvítvín: Pfaffenheim Gewurztraminer – Frakkland 2010                                      2.450 kr Gérard Bertrand Reserve ...

Read More »

Ferðin til Jerez – í landi sérrísins

Ferðin til Jerez – í landi sérrísins

Þegar maður nefnir Jerez á nafn, kemur tvennt upp í hugann: sherry og hestar frá Andalúsíu. Og þegar maður kemur til Jerez er það tilfelli, hestar og sherry eru alls staðar sjáanleg. Fallegir tunnustaflar strax á flugvellinum, fallegar hestastyttur (og ...

Read More »

Toskana ferð

Toskana ferð

7. – 10. október 2008 Fararstjóri: Dominique Plédel Jónsson Toskana er draumaland margra, leigja hús og njóta matarins og vínsins…  loks fáum við gott tækifæri til að fara þangað í vínsmökkunarferð og þá er þetta Chianti, Chianti Classico og Brunello.Vínhúsin ...

Read More »

Ferðin til Bordeaux

Ferðin til Bordeaux

Ferðin til Bordeaux – 7.-11. september 2008 Hópurinn sem fór til Bordeaux var mátulega stór, 15 manns lögðu af stað – eða réttara sagt 14 þar sem fararstjórinn Dominique beið eftir hópnum í Bordeaux. Það minnkaði reyndar í 13 til ...

Read More »
Scroll To Top