Jólamatur og vínin með – freyðivín til hátíðanna

Jólamatur og vínin með – freyðivín til hátíðanna

Einungis tvö námskeið eru eftir á dagskrá hjá okkur, Jólamatur og vínin með þri. 5. desember, sem  hefur verið mjög vinsæltundanfarin ár: þar höfum við á boðstólum jólamatseðil að hætti Jóhans yfirmatreiðslumanns í Fjalakettinum, og veljum áhugaverð vín sem eru ...

Read More »

Master Class með Cesare Cecchi miðv. 22. nóv.

Master Class með Cesare Cecchi miðv. 22. nóv.

Einstakur viðburður í Vínskólanum: Cesare Cecchi, eigandi og forstjóri vínhússins Cecchi, sem er mjög virt fyrirtæki i Chianti, verður með Master Class hjá okkur miðv. 22. nóvember kl 17.30 á Hótel Reykjavík Centrum (þar sem Fjalakötturinn er) og er þátttökugjaldið ...

Read More »

Nýtt námskeið í nóvember: Portúgal

Nýtt námskeið í nóvember: Portúgal

Vegna fjölda áskoranna, en einnig vegna þess að úrval vína frá landinu er nú fáanlegt í vínbúðum, mun Vínskólinn vera með aukanámskeið um vín og mat frá Portúgal þ. 23. nóvember. Það verður eins og venjulega á Hótel Reykjavík Centrum, ...

Read More »
Scroll To Top