Vínsmökkunarferð til Katalóníu – maí 2015

Vínsmökkunarferð til Katalóníu – maí 2015

Verið er að skipuleggja vínsmökkunarferð til Katalóníu næsta vor, nánar tiltekið frá 18. maí til 22. með möguleika á að framlengja á eigin vegum til 25. maí (Barcelona og Tarragona eru yndislegar á þessum árstíma!). Gert er ráð fyrir heimsóknir ...

Read More »

Enn pláss á Alsace námskeiðinu

Enn pláss á Alsace námskeiðinu

Á þriðjudaginn 11. nóvember, er námskeið um Alsace, matur og vín, í Ostabúðinni þar sem áherslan er lögð á hvítvínum – sumir hika ekki við að segja að þau séu bestu hvítvínin í heiminum! Matseðillinn er einnig frá Alsace og ...

Read More »

Tapas námskeið 4.11 fullbókað

Tapas námskeið 4.11 fullbókað

Eins og svo oft áður, er námskeiðið Tapas og spænsk vín í Ostabúðinni þ. 4. nóvember nú fullbókað. Næsta Tapas námskeiðið verður á dagskrá eftir áramót, en þangað til eru mörg önnur spennandi námskeið: Alsace matur og vín, Villibráð og ...

Read More »

Master Class portvín og matur

Master Class portvín og matur

Fulltrúi frá Symington (Cockburn) kemur til landsins og mun halda Master Class um portvín með mat mánud. 10. nóvember kl 18.30 í Ostabúðinni. Jóhann í Ostabúðinni mun sjá um matseðilinn með Cockburn manninum sem kemur til með að útskýra hvernig er best ...

Read More »
Scroll To Top