Gleðilegt ár! Dagskráin fyrir vorið 2015

Gleðilegt ár! Dagskráin fyrir vorið 2015

Vínskólinn óskar ykkur farsældar og gæfu á þessu ári og þakkar samveru og samskipti á liðnum árum! Dagskráin fyrir vorið 2015 er að finna á sínum stað, undir “Næstu námskeið” hér á síðunni og er margt þar til að velja ...

Read More »

Gleðilega hátíð!

Gleðilega hátíð!

Vínskólinn óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs! Dagskráin fyrir 2015 verður birt á milli jóla og nýs árs og verður hún spennandi eins og alltaf. Dominique og Eymar þakka frábærar stundir á árinu sem er að líða, hittumst ...

Read More »

Gjafabréf Vínskólans

Gjafabréf Vínskólans

Vínskólinn verður 10 ára í lok ársins 2015 og við munum halda veglega uppá tímamótin þegar nær dregur. En námskeið verða áfram allt árið, ný og sígild, og einnig munum við skipuleggja ferð til Barcelona og Cataloníu í maí n.k. ...

Read More »
Scroll To Top