Fyrstu námskeiðin á Kapers

Fyrstu námskeiðin á Kapers

Vínskólinn hefur nú haldið tveimum námskeiðum í Kapers, veitingahúsið í Þjóðmenningarhúsinu (í dag Safnahúsið við Hverfisgötu). Það er unun að vera í þessu fallegu húsi, það er heiður líka og alla vega mikil ánægja, bæði fyrir okkur og fyrir þátttakendur ...

Read More »

DAGSKRÁ FYRIR HAUSTIÐ 2015 KOMIN !

DAGSKRÁ FYRIR HAUSTIÐ 2015 KOMIN !

Fæðingin var kannski dálítið erfiðari en venjulega, af ýmsum ástæðum, en nú er allt komið á sinn stað og dagskráin loks tilbúin. Fyrstu námskeiðin eru pöntuð af sérhópum en nóg er úr að velja fyrir alla. Ný námskeið sem við ...

Read More »

Master Class mán. 31. ágúst: Barone Ricasoli

Master Class mán. 31. ágúst: Barone Ricasoli

Haustið byrjar glæsilega hjá okkur: Stefano Capurso frá Barone Ricasoli mun halda Master Class mánudaginn 31. ágúst kl 18.00 í Fógetastofu (Hótel Reykjavík Centrum/Fjalakötturinn, v/Aðalstræti). Barone Ricasoli  í Chianti í Toskana er elsta vínhúsið á Ítalíu, hefur nærri 1000 ára ...

Read More »
Scroll To Top