Listin að smakka 28. febrúar

Listin að smakka 28. febrúar

Listin að smakka er grunnnámskeið (ekki endilega þarmeð byrjendanámskeið eingöngu). Þar skerpir maður bragðlaukana og þefskynið til að átta sig á ýmsa þætti í víninu sem hafa áhrif á okkur þegar við veljum vín með mat. Hvernig kemur sýra fram ...

Read More »

Spánn og Bordeaux í næsta viku

Spánn og Bordeaux í næsta viku

Næstu námskeið Vínskólans leiða okkur suður: Ferðalag um Spán þriðjud. 7. febrúar (Vín og matur) og Bordeaux (sérnámskeið, “bara” fræðsla!) fimmt. 9. feb. Skráning: dominique@vinskolinn.is Ferðalagið um Spán byrjar í Galisíu, í Rias Baixas því 2 hvítvín frá þessu einstaka ...

Read More »

Tapas og spænsk vín þri. 24. janúar

Tapas og spænsk vín þri. 24. janúar

Fyrsta “Vín og matur” námskeið ársins verður þri. 24. janúar: Tapas og spænsk vín , sem hefur verið afar vinsælt öll árin sem Vínskólinn hefur starfað. Yndislegt að láta sig dreyma um sólskinsdaga nú þegar dimmt er og rignir, þegar ...

Read More »
Scroll To Top