Home / Næstu námskeið

Næstu námskeið

Dagskrá haust 2017

Vínsmökkunarnámskeið og -ferðir – dagskrá haustið 2017

Öll starfsemi Vínskólans verður á Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakettinum) frá og með 1. janúar 2016.

Öll námskeið byrja kl 18 á Hótel Reykjavík Centrum, en “Vín og Matur” námskeiðin  byrja kl. 18.30 á sama stað – nema annað sé tekið fram.
* Hótel Reykjavík Centrum (Fjalakötturinn) Aðalstræti 16

* Námskeiðin sem Iðan stendur fyrir (fyrir fagfólk á veitingahúsum) eru skráð hér, en skráningin fer fram hjá Iðunni (olafur@idan.is).

Smellið hér fyrir nánari lýsingu á námskeiðunum.

Skrá sig á námskeið: senda tölvupóst á  dominique@vinskolinn.is

Greiðsla: staðgreiðist fyrirfram með millifærslu (ath. að öll námskeið Vín og Matur í Vínskólanum greiðast við skráningu) – athuga að einungis 50% fást endurgreitt ef afbókað er innan við sólarhring fyrir námskeiðið og ekki er endurgreitt þegar ekki er mætt án þess að tilkynna:

  • Reikningsnúmer: 526 26 1952
  • kt.: 101248 2169
  • senda tilkynningu úr heimabankanum á dominique@vinskolinn.is (tilvísun: dagsetning námskeiðsins)

Verð: grunnnámskeið 3000 kr – sérnámskeið 3500 kr – Vín og Matur  5500 kr.

Fyrir handhafa gjafabréfsGrunnnámskeið (3000 kr) –  Sérnámskeið (3500 kr) – Vín og matur í Vínskólanum (5500 kr) eru tilgreind í hægri dálkanum. Alltaf er hægt að greiða á milli ef áhugi er fyrir dýrara námskeið.
ATHUGIÐ AÐ GILDISTÍMI GJAFABRÉFA ER 1 ÁR OG EKKI HÆGT AÐ FRAMLENGJA.

Námskeið haust 2017

DagsetningNámskeiðAth.
SEPTEMBER
Fö. 1SérhópurLokað námskeið
Lau. 9SérhópurLokað námskeið
Fi. 14Þekkja þrúgurnarGrunnnámsk. 3000 kr
þri. 19Lambið okkar á ýmsa veguVín og matur 5500 kr
fi. 21Vínin frá PortúgalSérnámskeið 3500 kr
OKTÓBER
Fi. 5MASTER CLASS - CHAPOUTIER (Rhône)Sérnámskeið 3000 kr
Fö. 6SérnámskeiðLokað námskeið
Þri. 10Listin að smakkaGrunnnámsk. 3000 kr
fö. 13Ferðalag um Ítalíu
- Sauðárkrókur (Farskólinn)
Vín og matur 5500 kr
Þri. 17Ferðalag um ÍtalíuVín og matur 5500 kr
Miðv. 18Sérnámskeið Alliance Francaise (Opið)Vín og matur 5500 kr
Fi. 19PortvínSérnámskeið 3500 kr.
Fö. 20sérnámskeiðLokað námskeið
Þri. 24Ferðalag um FrakklandVin og matur 5500 kr
Fi, 26Chablis víninSérnámskeið 3500 kr
Þri. 31Sushi og vínVín og Matur 5500 kr
NÓVEMBRE
Fi 2Bordeaux víninSérnámskeið 3500 kr
6. til 15.11Fararstjórn - Ævintýraferð til Marokkó
Þri. 21Villibráð og vínVín og matur 5500 kr
Fi. 23Vin og matur frá PortúgalVín og matur 5500 kr
Fullbókað
Þri. 28Miðjarðarhafið, vín og maturVín og matur 5500 kr
Fullbókað
Fi. 30Hvítt og rautt frá SpániSérnámskeið 3500 kr
DESEMBER
Þri. 5Jólamatur og vínin meðVín og Matur 6500 kr (ath. breytt verð)
Þri. 12Freyðivín til hátíðarSérnámskeið 3500 kr

 NÝTT!:
Sushi og vín (31. okt.) – Freyðivín eða hvítvín?
Miðjarðarhafið, matur og vín (28. nóv.) – Sitt lítið af hverju frá Miðjarðarhafseldhúsinu
Hvítt og rautt frá Spáni (30. nóvember) – frá Rioja, Ribera del Duero, Catalunya, Galicíu,…

SYRPA 1-2-3: verð fyrir 3 námskeið = 7000 kr (20% afsláttur) – lágmark 8 þátttakendur
Hægt að skrá sig á stakt námskeið og er verðið þá 3000 kr fyrir hvert námskeið.. Syrpan er á dagskrá einu sinni á ári, á vormánuðum.

Sérhópar
Hópar geta pantað námskeið af listanum fyrir ofan en Vínskólinn áskilur sér rétt til að opna námskeiðið fyrir utanaðkomandi ef færri en 15 manns eru í hópnum.

Hægt er að skoða aðra daga en þá auglýsta hér að ofan fyrir sérhópa, eins og miðvikudadaga  en takmarkað vegna anna á veitingastöðum (föstudagar koma yfirleitt ekki til greina þess vegna). Best er að leita tilboða, við erum lipur og beygjum okkur í allar áttir  !

Greiðsla, skilmálar og aðrar upplýsingar, sjá hér.

Hvar er Vínskólinn?

Öll starfsemi Vínskólans er nú komin á sama stað, á Hótel Reykjavík Centrum (Fjalaköttinn v/Aðalstræti) frá 1. janúar 2016 – en við komum líka til ykkar ef um sérhóp er að ræða:

  • í Fógetastofu á hótel Reykjavík Centrum við Aðalstræti (Fjalakötturinn). Salurinn tekur 32-36  manns í sæti og er búinn öllum tækjum.
  • Í Forsetastofu fyrir minni hópa (12-16 manns)
    … Hótel Reykjavík Centrum er glæsilegt dæmi um hvað er hægt að gera í anda miðborgarinnar, ekki endilega í stál og steypu og Vínskólinn er stoltur að hafa fengið aðsetur þar inni frá upphafi. (við Aðalstræti, þar sem Fjalakötturinn er til húsa)
  • Ef  starfsemi Ostabúðarinnar hefur breyst og með þeim afleiðingum að Vínskólinn gat ekki lengur verið með námskeið þar, er samstarfið óbreytt og við munum sækja til vina okkar þegar hentar.

 

Scroll To Top