Home / Fréttir (page 2)

Category Archives: Fréttir

Feed Subscription

Náttúruvín: einstakt námskeið 18. október

Náttúruvín: einstakt námskeið 18. október

Náttúruvín hafa verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði, og hægt hefur verið að smakka þau á nokkrum stöðum í bænum. Hvað eru náttúruvín? Fyrst og fremst eru þau lífræn eða bíodýnamísk. Svo hefur víngerðamaðurinn látið vínið “gera sig sjálft” – ...

Read More »

Breytingar í Vínskólanum

Breytingar í Vínskólanum

Með mjög litlum fyrirvara, fengum við skilaboð frá Hótel Reykjavík Centrum, þar sem við höfum haft aðstöðu síðan 2005, að hótelið getur ekki lengur þjónustað okkur: veitingastaðnum (Fjalakettinum) hefur verið lokað og starfsfólki fækkað samkvæmt því. Tilneydd og þung í hjarta ...

Read More »

Ferðalög framundan: Frakkland, Alsace, Portúgal…

Ferðalög framundan: Frakkland, Alsace, Portúgal…

Námskeiðin okkar eru nú vel byrjuð og úrvalið eins og ávallt fjölbreytilegt. Næstu námskeiðin verða um mismunandi lönd í mat of vín. Í október verða eftirfarandi: Ferðalag um Frakkland þri. 9. október kl 18.30 (4-5 sæti eftir) Verð: 6000 kr ...

Read More »

Dagskrá fyrir haustönnina komin

Dagskrá fyrir haustönnina komin

Það var erfiðara en virtist i fyrstu að standa við loforðið um að tilkynna snemma um haustnámskeiðin – aðalástaða fyrir því er að Vínskólinn er nokkuð háður öðrum til að festa dagsetningarnar. Þetta er þó alveg skýrt nú, við verðum ...

Read More »
Scroll To Top