Næstu námskeið – og nýjar hugmyndir?

Næstu námskeið – og nýjar hugmyndir?

Eins og er lýst hér fyrir neðan byrjum við eftir páska á námskeiði um Ítalíu þ. 25. apríl, en svo verður námskeið fyrir þá sem vilja vita meira um þrúgurnar, þeirra sögu og þeirra einkenni, fimmt. 27. apríl. Maí byrjar ...

Read More »

Allir elska Ítalíu! Námskeið 25. apríl

Allir elska Ítalíu! Námskeið 25. apríl

Þessa viku verður Eymar með námskeið um Ítalíu, matur og vín og þegar við erum opinberlega komin inn í sumarið, þ. 25. apríl, verður Ítalía aftur á dagskrá með námskeiðið “Ferðalag um Ítalíu”. Farið er vítt og breytt um landið, ...

Read More »

Lamb á ýmsa vegu og vínin með – 30. mars

Lamb á ýmsa vegu og vínin með – 30. mars

Þetta er lógó sem Landssamband Sauðfjárbændur nota til að kynna lambakjötið okkar erlendis – og innanlands til dæmis á veitingastöðum og við höfum fengið það að láni fyrir námskeiðið okkar sem verður nú á miðv. 30. mars kl 18.30 á ...

Read More »

Á næstunni… Miðjarðarhafið, Riesling og lambið okkar

Á næstunni… Miðjarðarhafið, Riesling og lambið okkar

Fjölbreytni er lykilorðið fyrir námskeiðin sem eru framundan (skráning: dominique@vinskolinn.is): Matur og vín frá Miðjarðarhafinu – fimmt. 16. mars (örfá sæti laus, 2-4) Þótt matreiðslan sé ekki sú sama frá Ítalíu, Frakklandi eða Spáni – og jafnvel frá Norður-Afríku, er ...

Read More »
Scroll To Top