Námskeið einungis fyrir sérhópa vorið 2019

Námskeið einungis fyrir sérhópa vorið 2019

Eins og kunnugt er, missti Vínskólinn skyndilega aðstöðuna sína á Hótel Reykjavík Centrum haustið 2018, aðallega fyrir námskeiðin vinsælu um Vín og mat. Við höfum haldið áfram með námskeiðin þar sem var einungis vínsmökkun og ætlum að endurskipuleggja starfsemina. En ...

Read More »

Tvö Master Class á næstunni: L. Jadot og Cantine Torri

Tvö Master Class á næstunni: L. Jadot og Cantine Torri

Master Class er námskeið þar sem við fáum vínframleiðanda eða fulltrúa hans í heimsókn til okkar. Hann fer yfir sína hugmyndafræði, hugmyndirnar bak við vínin, og kemur með vín sem eru ekki einungis í sölu í vínbúðum þar sem sölukerfið ...

Read More »

Bordeaux námskeið 15. nóvember

Bordeaux námskeið 15. nóvember

Enn eru laus nokkur fá sæti á námskeiðinu um Bordeaux vín 15. nóvember kl 18 á Hótel Reykjavík Centrum. Ágætis úrval er af Bordeaux vínum í vinbúðum þessa stundina og á góðu verði. Það leyfir okkur að skoða vel og ...

Read More »

Breytingar í starfsemi Vínskólans – frh.

Breytingar í starfsemi Vínskólans – frh.

Það var ágætt hjá mbl.is að birta frétt um að Vínskólinn var í húsnæðisvandræðum, því nokkrir hafa greinilæega séð færsluna og haft samband við okkur. Við munum nota tímann fram að áramót til að endurskipuleggja starfsemina og velja okkur samstarfsaðila. ...

Read More »
Scroll To Top