Höskuldur Hauksson er hógvær maður og það var algjör tilviljun að við fréttum af honum, þó er það sé saga til næsta bæjar að Íslendingur sé starfandi vínbóndi, og það í Sviss. Eftir að hafa tekið viðtal við hann fyrir ...
Read More »Master Class 5. apríl: Valduero (Ribera del Duero)
Valduero er eitt af elstu vínhúsunum í DO Ribera del Duero, stofnað 1984 á mun eldra grunni. Gregorio Garcia Alvarez stofnaði Valduero sem leggur áherslu á þeim hefðum sem viðgangast í héraðinu: nota einungis tempranillo, geymsla á tunnu lengur en ...
Read More »Alsace matur og vín 13. mars, 4 sæti laus
Alsace heillar alla sem heimsækja héraðið, bæði í vín og mat. Hvítvín sem einhverjir vilja meina að séu þau bestu í heiminum, Pinot Noir sem eru stundum nær rósavín en líka fullþroskuð vín geymd á eikartunnu. Maturinn er að mestu ...
Read More »“Listin að smakka” grunnnámskeiðið þ. 20. febrúar
Grunnnámskeiðið “Listin að smakka” verður á dagskrá þetta eina skipti í Vínskólanum í vor. Námskeiðið kostar ekki nema 3000 kr á mann og verður þ. 20. febrúar kl 18.00 á Hótel Reykjavík Centrum (við Aðalstræti, þar sem Fjalakötturinn er) eins ...
Read More »